top of page
KRISTRÚN EYJÓLFSDÓTTIR
Grafískur hönnuður
Einn
Branding skólaverkefni
Í þessu verkefni átti að hanna bjórumbúðir frá a til ö, ásamt einhverju til að halda á flöskum, stærðinni mátti ráða.
Ég ákvað að nafnið Einn væri tilvalið, því það væri mikið hægt að leika sér með heitið, í auglýsingum og daglegu tali.
Umbúðirnar bera þess merki því þarna er "einn og einn".

bottom of page